top of page
JÓLASEÐILL
21. nóvember til  31. desember
GRÆNT

ROK salat með lárperu dressingu og karamelluðum heslihnetum (V)

1.590,-

Jólasalat með sætum perum, reyktum osti og hunangs gljáðum pecan hnetum

1.790.-

Kastaníu sveppir og hvítlaukur með pestó borið fram á ristuðu rúgbrauði (V)

1.790,-

Villisveppa risotto með parmesan osti og rauðvínssósu

1.790,-

Linsubauna og rauðbeðu steik með hindberjum, karamelluðum rauðlauk, tahini sósu og garðakarsa (V)

2.590,-

Innbakað sveppa Wellington með heitri sveppasósu og brasseruðu rauðkáli (V)

2.890,-

SJÁVARFANG

Rækjukokteill með kantalópum, salati og sítrónu

1.890,-

Klassískur grafin lax með dillsósu, borin fram á ristuðu brauði

1.990,-

Blinis pönnukökur með reyktum lax, piparrót og kavíar

1.990,-


Bleikja með dillkrydduðum möndlukartöflum, kapers smjöri, eplum og kryddjurtum

2.390,-

Steiktur koli í brauðhjúp með kapers, sítrónu, lauk, kartöflum og tartarsósu

2.390,-

Humarhalar í rjómasósu með gulum eplum, hvítlauk og lauk

3.190,-

50g Styrjuhrogn (Beluga kavíar) borin fram með blinis, sýrðum rjóma og lauk

15.900,-

KJÖT

Rjúpusúpa með jerúsalem ætiþistlum

2.390,-

Grafið hreindýr með gráðosti, brenndu smjöri og ristuðum möndlum

2.690,-

Franskt anda og grísa rillet með sýrðu grænmeti og steiktu súrdeigsbrauði

1.990,-

Purusteik með sykurbrúnuðum kartöflum og brasseruðu rauðkáli

2.790,-

Kalkúnabringa með trönuberja fyllingu,  salvíu sósu og sætkartöflumús

2.790,-

Reykt andabringa með mandarínu, hindberjum og dökku súkkulaði

2.890,-

Andalæri confit með baconi, búrgundí sósu og kartöflum

2.690,-

Nautalund 150 gr með bernaise 

3.190,-

Hreindýrafillet með möndlukartöflum, bláberjum og bláberja-, timían soðkjarna

3.390, -

SÆTINDI

Makkarónur frá Gulla Arnari 

800,- kr stykkið

Súkkulaðikaka með heslihnetum og þeyttum rjóma

1.690,-

Piparköku Créme brulée

1.590,-

Blóðappelsínu ostakaka með hvítu súkkulaði

1.590,-

Lakkrís og melónur

1.090,-

Ristaðar sætar möndlur

990,- 

KAMPAVÍNS

HAPPY HOUR

Alla daga á milli kl 16:00 - 19:00

Moet kampavínsflaska borin fram með lakkrís og melónu 8.600,-

 

Moet kampavínsglas

 2.100,-

 

JÓLASMAKKSEÐILL

Aðeins borinn fram fyrir allt borðið

Lítill seðill 9.900,- *

Stór seðill 12.900,-

 

Rækjukokteill*

með kantalópum, salati og sítrónu

Blinis*

Reyktur lax með blini pönnukökum, piparrót og kavíar*

Grafið hreindýr

með gráðosti, brenndu smjöri og ristuðum möndlum

Villsveppa Risotto*

parmesan ostur og rauðvínssósa

   

Purusteik

með sykurbrúnuðum kartöflum, brasseruðu rauðkáli og sósu

Reykt Andabringa*

með hindberjum, mandarínum og dökku súkkulaði

Hreindýrafillet*

möndlukartöflur, bláberja og timian soðkjarni

Laufabrauð með smjöri

Blóðappelsínu ostakaka*

með hvítu súkkulaði

Vegan valmöguleikar

ROK salat með lárperu dressingu og karamelluðum heslihnetum (V)

Kastaníusveppir og hvítlaukur með pesto, borið fram á ristuðu rúgbrauði (V)

 

Innbakað sveppa Wellington með heitri sveppasósu og brasseruðu rauðkáli (V)

Linsubauna og rauðbeðu steik með hindberjum, karamelluðum rauðlauk, tahini sósu og garðakarsa (V)

 

Lakkrís og melónur (V)

OSTAR

Gratíneraður búri með hunangi, möndlum og súrdeigsbrauði

1.790,-

Heitur hjúpaður Camebert með sætum hnetum og berjum

1.790,- 

Jólakruðerí með grafinni villibráð, íslenskum ostum, sultu, sýrðum eldpipar, ólívum og súrdeigsbrauði

3.990,-

VIÐBÓT

Ristaðir kartöflubátar með aioli (V)

1.090,-

Steiktur aspas með jómfrúarolíu og sjávarsalti (V)

1.290,-

Grillað baguette með perum og geitaosti

1.390,-

Laufabrauð með smjöri

1.500,-

Lífrænt súrdeigsbrauð með smjöri

990,-

bottom of page