MATSEÐILL
Við mælum með 2 - 4 diskum á mann
Hádegistilboð alla virka daga á milli kl 11:30 - 13:30
Tveir réttir á 3.490,-
GRÆNT
ROK salat með lárperu dressingu og karamelluðum heslihnetum
1.490,-
Ferskt romaine salat með bakaðri bleikju mandarínum, granateplum, parmesan og eldpiparkrydduðu kínóa
1.990,-
ROK sesar salat með kjúklingaleggjum, romain salati, parmesan og mísó brauðteningum
1.990,-
Bruchetta með hvítlauksbökuðum tómötum, mozzarellaosti, basil og gremolada
1.790,-
Villisveppa risotto með með parmesan osti og rauðvínssósu
1.790,-
Kastaníusveppir og hvítlaukur með pestó borið fram á ristuðu rúgbrauði (V)
1.690,-
Hnetusteik með portobellosveppum, blómkáli og jógúrt sósu eða pestó (V)
2.390,-
Svartbaunaborgari með jalapenio majonesi, súrum gúrkum og grillaðri papriku (V)
2.390,-
Tómatsúpa borin fram með grillaðri Ísbúa samloku
1.790,-
SJÁVARFANG
„Thai" risarækjur með maís korni, chili, kóríander og lime safa
1.890,-
Laxaceviche með ástríðuávexti, agúrku, hvítlauksflögum, avocado, chili og límónu
1.990,-
Sítrónugrafinn lax með geitaosti, gúrku og dill á ristuðu baguette
1.990,-
ROK plokkfiskur með Óðals-Tind, hollandaise og rúgbrauði
1.790,-
Miðjarðarhafs "baccalá" borinn fram með tómat, ólífum, kapers, kartöflum og bökuðum hvítlauk
2.090,-
Bleikja með ristuðum kartöflum, kúskús salati,, bræddu smjöri með hvítlauk, kapers og lauk ásamt ferskri sítrónu
2.090,-
Léttsteiktur þorskur með kartö upuré, hvítkáli, döðlum og hollandaise sósu
2.090,-
Humar borinn fram í rjómasósu með gulum eplum, hvítlauk og lauk
3.190,-
KJÖT
Grafið hreindýr með gráðosti, brenndu smjöri og söltuðum möndlum
2.490,-
Kjúklingalæri á spjóti með grillaðri papriku og hvítlauk, borið fram með hummus, sítrónu og kryddjurtasalati
2.490,-
Taco með hægelduðu nauti, guacamole, romaine salati, sýrðum rauðlauk og jalapeno majónesi.
2.490,-
Naut í pönnuköku með sýrðum lauk, hvítkáli, gráðosti og hollandaise
2.490,-
Andalæri confit með bacon, búrgundarsósu og kartöflum
2.590,-
Þunnt skorin nautalund með ponzu dressingu, eldpipar, hvítlauk og kóríander.
2.690,-
Nautalund 150 gr með chimichurri, ristuðum kartöflubátum og aioli
3.190,-
Afrískar Lambakórónur með krydduðu kúskús, bakaðri rauðbeðu, hummus og rauðbeðupuree.
3.190,-
EFTIRRÉTTIR
Súkkulaðikaka með heslihnetum og rjóma
1.590,-
Blóðappelsínu ostakaka með hvítu súkkulaði
1.590,-
Lakkrís og ferskar melónur
990,-
VIÐBÓT
Hvítlauksristaðir kartöflubátar með snöggsteiktu chorizo og parmesan osti
1.090,-
Ristaðir kartöflubátar með aioli
990,-
Steiktur aspas með jómfrúarolíu og hafsalti
1.090,-
Grillað baguette brauð með perum og geitaosti
1.390,-
Lífrænt súrdeigsbrauð með smjöri
990,-
OSTAR & SNAKK
Kruðerí platti með íslenskum ostum, chorizo, hummus, ólívum, sultu og súrdeigsbrauði
3.590,-
Gratíneraður búri með hunangi möndlum og ristuðu súrdeigsbrauði
1.690,-
Djúpsteiktur Camebert með ristuðum hventum, hunangi og ferskum berjum.
1.590,-
Saltaðar möndlur
790,-
Ólífur
890,-
KAMPAVÍNS HAPPY HOUR
Alla daga á milli kl 16:00 - 19:00
Moet kampavínsflaska borin fram með lakkrís og melónum 8.500,-
Moet kampavínsglas borið fram með lakkrís og melónum 1.990,-
KAMPAVÍNS HAPPY HOUR
Alla daga á milli kl 16:00 - 19:00
Moet kampavínsflaska borin fram með lakkrís og melónu 8.500,-
Moet kampavínsglas
borið fram með lakkrís og melónu 1.990,-
SMAKKSEÐILL
Aðeins borinn fram fyrir allt borðið
Lítill seðill 7.900,- *
Stór seðill 10.900,-
Sítrónugrafinn lax*
með geitaosti, gúrku og dill á ristuðu baguette
Grafið hreindýr
gráðostur, brennt smjör og saltaðar möndlur
Villsveppa Risotto*
parmesan ostur og rauðvínssósa
Pönnusteikt bleikja*
kartöflur, kryddjurtasalt, jógúrtsósa og mandarínur
Andalæri Confit
með bacon, búrgundarsósu og kartöflum
Nautasteik*
með Chimi Churi, ristuðum kartöflubátum og aioli
Súrdeigsbrauð með smjöri*
Súkkulaðikaka*
með hezilhnetum og rjóma
Vegan valmöguleikar
Kastaníusveppir og hvítlaukur með pesto, borið fram á ristuðu rúgbrauði (V)
Sterkur svartbaunaborgari með jalapenio majonesi, súrum gúrkum og tómötum (V)
Hnetusteik með blómkáli, portobello sveppum, cashew hnetum og heitri sveppasósu (V)
Blandaðir ávextir í eftirrétt (V)
Matseðillinn er borinn fram alla virka daga frá kl 11:30 - 22:30
og um helgar frá kl 16:00 - 23:00